Þú ert hér













[Metacognition]
 
[Learning to learn]





Hér geta nemendur [og kennarar] nálgast góð ráð og upplýsingar um það sem að nemendum snýr í lausnaleitarnámi [PBL] sem og öðru námi. 

Tekið skal fram að margar aðrar síður á þessu  upplýsingasetri eru sömuleiðis fróðlegar fyrir nemendur í lausnaleitarnámi og eru kennarar hvattir til að benda nemendum sínum á það.

  • Lýsing á því hvernig lausnaleitarnám fer fram

  • Þekking á eigin hugsun [thinking about thinking] með öðrum orðum að vera meðvitaður um þekkingu sína. Þrjú grundvallaratriði sem nemendur þurfa að hafa í  huga við lausn vandamála - ásamt skilgreiningu á þeim.

  • Tíu góð ráð til að ná betri árangri í námi sem felst í því að læra að læra - ráð sem koma öllum nemendum til góða

  • Safnsíða með heilræðum og ábendingum um námstækni - kemur öllum nemendum til góða

  • Og síðast en ekki síst ummæli innlendra og erlendra nemenda um reynslu þeirra af lausnaleitarnámi


Upp

© 2000 Þórunn Óskarsdóttir, M.Ed. Allur réttur áskilinn. Vefstjóri
Síðast uppfært: 12.04.2007