Greinarger­ ■essi er hluti meistaraprˇfsverkefnis til fullna­ar M.Ed. grß­u Ý uppeldis- og menntunarfrŠ­i vi­ Kennarahßskˇla ═slands me­ ßherslu ß t÷lvu- og upplřsingatŠkni. H˙n er ger­ Ý tengslum vi­ Upplřsingasetur um lausnaleitarnßm sem lagt er fram me­ henni. Verkefni­ er 25 einingar.

Verkefni­ Ý heild er lagt fram pappÝrslaust Ý formi margmi­lunardisks og vefsvŠ­is me­ frjßlsum a­gangi fyrir alla. Upplřsingasetri­ er hřst ß vefslˇ­inni: www.pbl.is og greinarger­in ß vefslˇ­inni: www.pbl.is/master.

Margmi­lunardiskurinn sem var­veittur er ß bˇkasafni Kennarahßskˇla ═slands inniheldur verkefni­ Ý ■eirri mynd sem ■a­ var ■egar ■a­ var lagt fram Ý oktˇber 2003. Upplřsingasetri­ er hins vegar Ý st÷­ugri uppfŠrslu og er eindregi­ mŠlt me­ ■vÝ a­ ■a­ sÚ sko­a­ ß Netinu.

Meistaraprˇfsverkefni­ var unni­ undir styrkri lei­s÷gn dr. Ingvars Sigurgeirssonar, prˇfessors vi­ Kennarahßskˇla ═slands, og Þórunnar Blöndal, lektors Ý Ýslensku vi­ sama skˇla. SÚrfrŠ­ingar sem komu a­ verkinu voru dr. Sólveig Jakobsdóttir, dˇsent vi­ KH═ [ߊtlun um meistaraprˇfsverkefni] og Jóna Pálsdóttir, deildarstjˇri ■rˇunarsvi­s menntamßlarß­uneytisins [upplřsingasetur]. Prˇfarkalestur ß lokastigi var Ý h÷ndum Sölva Sveinssonar, skˇlameistara Fj÷lbrautaskˇlans vi­ ┴rm˙la. Kann Úg ■eim ÷llum bestu ■akkir fyrir gott samstarf og gˇ­ rß­. Eiginmanni mÝnum, EirÝki ┴rnasyni, ■akka Úg ˇmetanlega a­sto­ og stu­ning ß me­an ß framhaldsnßmi mÝnu stˇ­. 

ReykjavÝk Ý oktˇber 2003
١runn Ëskarsdˇttir